Fréttir af Íslandi í sænskum blöðum

Fréttin, sem birtist i Dagens Industri er geysivinsæl og lesendur keppast um að skrifa athugasemdir af ýmsum toga. Kommentin eru samt merkilegri en fréttin, þar sem helmingur lesenda hellir sér yfir Ísland og Íslendinga, segja að þeir geti sjálfum sér um kennt og það sé ekki von að vel fari þegar ótýndir slordónar og rollubændur fari í bankaleik. Hinn helmingurinn er fullur samúðar í garð íslenskrar alþýðu og margir eru reiðir yfir því að Sænsk og Norsk stjórnvöld láti Íslenska frændur sína berjast eina gegn öllum heiminum.

Ber er sér hver að baki......

 


mbl.is Glitnir í Svíþjóð seldur á útsölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Við þessu var að búast. Dramb er falli næst.

Greta Björg Úlfsdóttir, 17.10.2008 kl. 12:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þórður Erlingsson

Höfundur

Þórður Erlingsson
Þórður Erlingsson

Skagfirðingur að mestu leiti.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband