Við viljum, en vilja þeir?

Það er augljóst að allt er betra en íslenskir matadorpeningar. Við Íslendingar værum rosa flottir með Norskar krónur í vösunum. Er samt hálfhræddur um að Norðmenn gætu reynst minni frændur en áætlað, ef við biðjum þá að skipta inn Frónkrónunum okkar.

Að yfir höfuð ræða möguleikann á því að taka upp annan gjaldmiðil en evruna held ég að sé óraunhæft. Þetta þýðir náttúrulega að Ísland þarf að ganga með í ESB. En Ef menn eru á því að Norska krónan sé betri kostur, þá finnst bara ein virkilega skjótvirk leið:

  1. Við fyllum nokkra togara af atvinnulausum verðbréfasölum og ráðumst á Noreg. Við getum verið viss um að þeir flýja (verðbr.salarnir) eins og fætur toga þegar hitnar í kolunum. Norðmennirnir reka flóttann, vonandi alla leið til Íslands, við gefumst upp alveg eins og skot og göngum Norðmönnum á hönd. Og abrakadabra, við eigum olíu og fullt af peningum (alvöru peninga), hafsjó af skíðagönguköppum og sígarettupakkinn kostar 100 Kall NOK (ca 50000000 ISK)

Verður ekki betra....

 


mbl.is Vill norsku krónuna inn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þórður Erlingsson

Höfundur

Þórður Erlingsson
Þórður Erlingsson

Skagfirðingur að mestu leiti.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband